Efni

14. jún. 2017 - 10:56

Stýrivextir lækka um 25 pkt. í takt við væntingar

Hækkun raunvaxta fela í sér nokkru meira aðhald en stefnt var að Peningastefnunefnd SÍ (PSÍ) ákvað að lækka stýrivexti bankans um 25 pkt. nú í morgun. Meginvextir Seðlabanka Íslands, vextir á sjö daga bundnum innlánum, lækka í 4,50% úr 4,75%. Eins og kom fram í stýrivaxtaspá SÍ voru þættir sem studdu við óbreytta vexti og lækkun vaxta og gerði IFS ráð fyrir að lækkun vaxta um 25 pkt. myndi fá meira vægi...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is