Efni

06. jún. 2018 - 09:22

Morgunpóstur 6. júní 2018

PSÍ tilkynnti í gær að hún hefur ákveðið að breyta fyrirkomulagi bindiskyldu lánastofnana þannig að hún skiptist í tvo hluta, annars vegar fasta 1% bindingu sem ber enga vexti, og hins vegar 1% bindingu af sama tagi og verið hefur og ber um þessar mundir 4% vexti. Markmið þessara breytinga er að draga úr kostnaði SÍ af framkvæmd peningastefnunnar á meðan gjaldeyrisforði er stór og vaxtamunur gagnvart útlöndum mikill. Breytingin er ekki ætlað að breyta aðhaldsstigi peningastefnunnar...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is