Efni

29. nóv. 2018 - 11:29

Vísitala neysluverðs í nóvember 2018

Tólf mánaða verðbólga mælist 3,3% í nóvember Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,24% í nóvember sem er aðeins undir okkar væntingum en við spáðum 0,3% hækkun vísitölunnar milli mánaða. Opinberar spár voru á þröngu bili frá +0,3% til +0,35%. Tólf mánaða verðbólga hækkar úr 2,8% í 3,3%. VNV án húsnæðisliðarins hækkaði um 0,18% milli mánaða en hún hefur hækkað um 2,4% á s.l. tólf mánuðum. Tólf mánaða breyting á Kjarnavísitölu 3 hækkar úr 2,4% í október í 3,0% nú...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is