Efni

16. jún. 2017 - 07:00

Verðbólguspá fyrir júní 2017

Tólf mánaða verðbólga 1,6% í júní gangi spáin eftir IFS spáir 0,1% hækkun verðlags í júní frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir lækkar tólf mánaða verðbólga úr 1,7% í 1,6%. Undanfarna þrjá mánuði hækkar verðlag um 0,8% sem er 3,3% verðbólga á ársgrundvelli. Verðbólguvaldurinn í júnímánuði er að mestu leyti hækkun á húsnæðisverði, gistingu og flugfargjöldum til útlanda. Hins vegar eru liðir sem draga úr verðbólgunni eins og lækkun á olíuverði og verði á húsgögnum og dagvörum. Hagstofan birtir verðbólgutölur fimmtudaginn 29. júní...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is