Efni

11. okt. 2017 - 10:39

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 2. - 6. október 2017

Stýrivextir lækkaðir þvert á spár Peningastefnunefnd SÍ ákvað að lækka stýrivexti bankans um 25 pkt., þvert á væntingar greiningaraðila og markaðarins. Meginvextir SÍ, vextir á sjö daga bundnum innlánum, urðu því 4,25%. Helstu röksemdir fyrir lækkun vaxta var minni spenna í þjóðarbúskapnum, væntingar um minni hagvöxt í ár en áður var reiknað með, verðbólga hefur hjaðnað sl. tvo mánuði og er 1,4% m.v. sl. tólf mánuði, mælikvarðar undirliggjandi verðbólgu eru hjaðnandi og litlar breytingar á verðbólguvæntingum. Vatnaskil gætu verið á fasteignamarkaði og í utanríkisviðskiptum sem gæti stutt við lægri verðbólgu en verið hefur...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is