12. jún. 2018 - 15:56
Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 4. - 8. júní 2018
Markaðurinn í síðustu viku Heildarvelta ríkisbréfa nam 12,2 mö.kr. í síðustu viku samanborið við 15,1 ma.kr. veltu vikuna á undan. Velta óvtr. ríkisbréfa nam 10,5 mö.kr. samanborið við 13,1 ma.kr. vikuna á undan. Velta vtr. ríkisbréfa nam 1,7 mö.kr. Velta annarra skuldabréfa nam um 2,4 mö.kr. samanborið við 3,8 ma.kr. vikuna á undan...