Efni

09. ágú. 2017 - 09:00

Morgunpóstur 9. ágúst 2017

Hlutabréfaverð lækkaði í Bandaríkjunum undir lok dags í gær eftir að forseti landsins varaði Norður Kóreu við því að svara með „eldi og brennisteini“ (e. „fire and fury“) haldi Norður Kórea áfram að ógna Bandaríkjunum. S&P500 vísitalan lækkaði um 0,24% í gær og DJIA lækkaði um 0,14%.. TOPIX vísitalan í Japan lækkaði um 1,3% og Kospi vísitalan í Suður Kóreu lækkaði um 0,9% í nótt. Verð á gulli hækkaði um 0,3%. Tískuvöruframleiðandinn Michael Kors hækkaði um 21,54% eftir að fyrirtækið hækkaði tekjuspá sína fyrir árið...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is