Efni

16. ágú. 2017 - 09:43

Stýrivaxtaspá fyrir 23. ágúst 2017

IFS spáir því að peningastefnunefnd SÍ ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum miðvikudaginn 23. ágúst. Samkvæmt útreikningum IFS hafa raunstýrivextir SÍ lækkað frá því í júní m.v. tólf mánaða verðbólgu og verðbólguvæntinga á skuldabréfamarkaði. Það voru skiptar skoðanir nefndarmanna innan PSÍ hversu mikið svigrúm væri fyrir lækkun stýrivaxta á síðasta stýrivaxtafundi í júní sl. þegar vextir voru lækkaðir um 25 pkt. Voru sumir nefndarmenn á því að vextir hefðu getað lækkað um 50 pkt. en aðrir vildu eingöngu lækka vexti til að halda raunstýrivöxtum óbreyttum. Lækkun á gengi krónu undanfarnar vikur hefur m.a. hækkað verðbólguálagið á skuldabréfa-markaði undanfarið. Í PM 17/3, sem gefið verður út á næsta stýrivaxtafundi, eru líkur á að verðbólguspá bankans hækki sökum lægra gengis krónu...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is