Efni

13. des. 2017 - 10:44

Óbreyttir stýrivextir í takt við spá

Peningastefnunefnd SÍ (PSÍ) ákvað að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum nú í morgun, í takt við væntingar IFS. Meginvextir Seðlabanka Íslands, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða áfram 4,25%. Helstu röksemdir fyrir vaxtaákvörðuninni nú er að: • horfur séu á meiri hagvexti í ár en reiknað var með en hagvöxtur var 4,3% á 9m17 en spá SÍ hljóðar upp á 3,7% hagvöxt á árinu öllu • Innlend eftirspurn eykst hraðar en spáð hafði verið, vegna meiri slaka í opinberum fjármálum en áður var talið • Verðbólguvæntingar eru áfram í samræmi við markmiðið • Raunvextir bankans hafa lítið breyst...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is