Efni

09. mar. 2018 - 16:16

Stýrivaxtaspá fyrir 14. mars 2018

Spáum óbreyttum stýrivöxtum IFS spáir því að peningastefnunefnd SÍ ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum miðvikudaginn 14. mars. Kjarasamningum SA og ASÍ héldu í lok febrúar sl. og renna þeir út um næstu áramót sem gefur samninganefndum lengri tíma til að undirbúa næstu kjarasamninga. Hvort þeir verða í takt við SALEK samkomulagið er óvíst en ljóst er að það stefnir í einhver átök við gerð nýrra samninga. Það að samningar héldu léttir á pressunni á vinnumarkaði til skamms tíma litið. Raunvextir SÍ hafa lækkað frá síðasta stýrivaxtafundi sé miðað við verðbólguálag á markaði og líkur eru á að þeir lækki m.v. vænta verðbólgu fyrir marsmánuð. Hagvaxtartölur Hagstofunnnar sem birtar voru í morgun voru nokkuð í takti við væntingar SÍ fyrir árið 2017 eða 3,6% samanborið við 3,4% í spá SÍ. Samsetning hagvaxtarins var hagstæðari en spá SÍ gerði ráð fyrir sem styður frekar við óbreytta vexti að þessu sinni og gæti mildað tón PSÍ...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is