Efni

21. mar. 2018 - 06:42

Morgunpóstur 21. mars 2018

OMXI8 hlutabréfavísitalan hækkaði í gær um 0,27%. Það sem af er ári hefur Úrvalsvísitalan hækkað um 8,1% á meðan Heildarvísitalan (OMXIPI) hefur hækað um 5,37%. Í gær nam veltan á Aðalmarkaði um 2,1 ma.kr. Origo hækkaði um 2% í mjög litilum viðskiptum en Síminn hækkaði um 1,5% og Fjarskipti um 0,8%. Mikil viðskipti voru með Marel eða um 718 m.kr. og hækkaði félagið um 0,4% í gær. Nokkur velta var með hlutabréf á First North eða um 328 m.kr. og voru viðskiptin öll í Kviku banka sem hækkaði um 0,63%...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is