Efni

13. apr. 2018 - 10:15

Verðbólguspá fyrir apríl 2018

Tólf mánaða verðbólga 2,4% í apríl gangi spáin eftir IFS spáir 0,2% hækkun verðlags í apríl 2018 milli mánaða. Gangi spáin eftir lækkar tólf mánaða verðbólga úr 2,8% í 2,4% í apríl og fer aftur undir verðbólgumarkmið SÍ (2,5%). Undanfarna þrjá mánuði hækkar verðlag um 1,4% eða um 5,6% á ársgrundvelli. Fasteignaliðurinn hefur hvað mest áhrif á verðbólguna í þessum mánuði en flugfargjöld til útlanda vega á móti með lækkun. Hagstofan birtir verðbólgutölur föstudaginn 27. apríl 2018...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is