Efni

23. maí 2018 - 08:50

Morgunpóstur 23. maí 2018

Krafan á ítölskum ríkisskuldabréfum hefur verið að hækka undanfarna daga og í gær náði krafan á 10 ára bréfum 14 mánaða hámarki en pólitísk-óvissa hefur verið að styggja fjárfesta sem hafa selt mikið að ítölskum ríkisbréfum. Krafan á 10 ára ríkisbréfum hefur hækkað um 60 pkt. frá því í byrjun mánaðarins en hún er nú um 2,3%. Hlutabréfaverð á Ítalíu hafa einnig verið að lækka en FTSE MIB Index hefur lækkað um 4,4% frá því á þriðjudaginn í síðustu viku...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is