Efni

12. jún. 2018 - 11:05

Spáum óbreyttum stýrivöxtum 13. júní

IFS spáir því að peningastefnunefnd SÍ ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum miðvikudaginn 13. júní. Verðbólga varð undir væntingum markaðsaðila annan mánuðinn í röð í maí. Lækkaði VNV um 0,09% milli mánaða og fór tólf mánaða verðbólgan úr 2,3% í 2,0%. Þá lækkaði Kjarnavísitala 3 niður í 1,9%. Búast má við að verðbólgan verði nálægt markmiðinu út árið og endi í 2,6% í desember. Hagvöxtur á Íslandi var um 6,6% á 1F18 og var meiri en spá SÍ gerir ráð fyrir á árinu í heild. Vöxtur einkaneyslu var hins vegar ekki jafn mikill og gert er ráð fyrir í þjóðhagsspá SÍ. Kjarabaráttan hefur verið að harðna og búast má við að hart verði barist á næstu mánuðum. Virkir raunstýrivextir SÍ m.v. verðbólguálag á markaði hafa lítið breyst milli stýrivaxtafunda...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is