Efni

14. sep. 2018 - 10:50

Verðbólguspá fyrir september 2018

Tólf mánaða verðbólga 2,9% í september gangi spáin eftir IFS spáir 0,4% hækkun verðlags í september 2018 milli mánaða. Gangi spáin eftir hækkar tólf mánaða verðbólga úr 2,6% í 2,9% og hefur hún þá ekki verið meiri síðan í janúar 2014. Undanfarna þrjá mánuði hækkar verðlag um 0,64% eða um 2,6% á ársgrundvelli. Útsölulok hafa mikið að segja til hækkunar á verðlagi í september ásamt reiknaðri húsaleigu á meðan ferðaliðurinn vegur á móti með lækkun. Hagstofan birtir verðbólgutölur fimmtudaginn 27. september 2018. ..

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is