Efni

06. des. 2018 - 12:55

Verðbólguspá fyrir desember 2018

Tólf mánaða verðbólga 3,5% í desember gangi spáin eftir IFS spáir 0,5% hækkun verðlags í desember 2018. Gangi spáin eftir hækkar tólf mánaða verðbólga úr 3,3% í 3,5%. Undanfarna þrjá mánuði hækkar verðlag um 1,31% eða um 5,4% á ársgrundvelli. Veiking krónunnar mun halda áfram að hafa áhrif á undirliði vísitölunnar til hækkunar í desembermánuði, þá má búast við hressilegri hækkun á flugfargjöldum til útlanda líkt og vaninn er um hátíðirnar og hækkun á reiknaðri húsaleigu verður álíka mikil og í síðasta mánuði. Dæluverð á bensíni og olíu hefur lækkað nokkuð ört frá síðustu mælingu og er veigamesti þátturinn til lækkunar á VNV. Hagstofan birtir verðbólgutölur fimmtudaginn 20. desember 2018...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is