Morgunpósturinn

10. jan. 2011 - 11:24

Morgunpóstur 10. janúar 2011

Húsnæðisvísitalan í Bretlandi lækkaði töluvert meira en reiknað hafði verið með. Nam lækkunin í desember -1,3% samanborið við spá upp á -0,4%. Ársfjórðungslækkunin var -1,6%. • Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa lækkað aðeins í morgunsárið eftir að hafa náð 28 mánaða hámarki í síðustu viku. Spænskir og portúgalskir bankar lækkuðu einkum...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is