Morgunpósturinn

12. jan. 2011 - 08:31

Morgunpóstur 12. janúar 2011

Portúgalar halda í dag uppboð á skuldabréfum með gjalddaga 2014 og 2020 og er niðurstöðu þess beðið með eftirvæntingu, enda gæti það skorið úr um hvort landið þurfi á neyðaraðstoð að halda frá ESB. Núverandi krafa á tíu ára skuldabréf ríkisins er um 6,9% sem að sumra mati þykir í lægri kantinum þegar tekið er tillit til hversu mikill fjárlagahallinn er ...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is