Morgunpósturinn

22. ágú. 2011 - 09:37

Morgunpóstur 22. ágúst 2011

Stoxx 600 hlutabréfavísitalan hefur hækkað um tæpt prósent þegar þetta er skrifað. Þetta er vel þegin hækkun í ljósi þess að vísitalan lækkaði um 6,1% í síðustu viku. Fréttir frá Líbýu hafa haft jákvæð áhrif á hlutabréfaverð olíufélaga. Sem dæmi má nefna að Eni Span, stærsta olíufyrirtæki Ítala hefur hækkað um rúm 5%......

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is