Morgunpósturinn

19. jan. 2015 - 08:14

Morgunpóstur 19. janúar 2015

Stærsta fréttin á gjaldeyrismörkuðum í liðinni viku var að Svissneski seðlabankinn ákvað að afnema fastgengisstefnu sína sem hann hefur viðhaldið í þrjú ár. Í kjölfar ákvörðunarinnar kom út afkomuviðvörun frá helstu iðnaðar- og lúxusvöruframleiðendum ásamt ferðaþjónustufyrirtækjum þar í landi um að hagnaður myndi taka mikla dýfu árið 2015.

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is