Morgunpósturinn

11. feb. 2015 - 15:38

Mánaðarskýrsla Reitunar fyrir janúar 2015

Nú er fimmta starfsár Reitunar að hefjast. Mikið vatn hefur því runnið til sjávar síðan fyrstu lánshæfismöt félagsins birtust. Samtals heldur félagið úti 39 lánshæfismötum, þar af eru 5 opinber möt og 34 skuggamöt. Það er trú félagsins að mikilvægt sé fyrir íslenskan skuldabréfamarkað að lánshæfismöt og lánshæfiseinkunnir séu unnin af óháðum og sérhæfðum aðila, bæði útgefendum og fjárfestum til hagsbóta. Kerfisbundin og alþjóðlega viðurkennd aðferðafræði á, að mati félagsins, að tryggja sem sanngjarnast áhættumat og leiða af sér einkunn sem hægt er að nota sem sterka vísbendingu um verðlagningu m.v. þróun á mörkuðum á hverjum tíma ...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is