Morgunpósturinn

09. jún. 2015 - 08:32

Morgunpóstur 9. júní 2015

Ríkisstjórnin og Seðlabanki Íslands kynntu í gær áætlun um losun fjármagnshafta. Afnámsáætlunin er þríþætt og snýr að stöðugleikaskilyrðum og skatti á slitabú fallinna fjármálastofnana, endurfjárfestingu í skuldabréfum til langs tíma og gjaldeyrisuppboð og auknar heimildir innlendra aðila til erlends sparnaðar og fjárfestinga.

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is