Morgunpósturinn

29. sep. 2015 - 08:36

Morgunpóstur 29. september 2015

Skuldakreppa sveitarfélaga blasir við í Brasilíu. Í kjölfarið af miklum samdrætti í hagkerfi Brasilíu, hafa tekjustofnar sveitarfélaga að sama skapi skroppið saman. Aðeins mánuði eftir að fyrsta sveitarfélagið varð ógjaldfært í Brasilíu frá árinu 1997, hafa fimm sveitarfélög af 26 í landinu leitað til dómstóla til að fá frestun á endurgreiðslu lána til ríkisins.

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is