Morgunpósturinn

06. sep. 2017 - 06:52

Morgunpóstur 6. september 2017

Hlutabréfamarkaðurinn var heldur rauður í gær í BNA en S&P500 lækkaði um 0,8%, DIJA lækkaði um 1,1% og Nasdaq um 0,9%. Svipaða sögu má segja um Asíumarkðinn en Nikkei lækkaði um 0,1%, HangSeng um 0,7% og Kospi um 0,3%. Krafan á Bandarískum ríkisbréfum lækkaði í gær en 10 ára bréf lækkuðu um 10 pkt. í 2,07%. Aukin spenna á Kóreuskaga hefur mikil áhrif en einnig ógnar fellibylurinn Irma sama landsvæði og Harvey fór yfir fyrir skömmu...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is