Morgunpósturinn

13. sep. 2017 - 06:45

Morgunpóstur 13. september 2017

Verðbólga í Bretlandi jókst í ágúst og hefur ekki verið meiri í um fimm ár í þeim mánuði. Tólf mánaða verðbólga mældist 2,9% í ágúst og hækkar frá 2,6% í júlímánuði. Þessi aukning í verðbólgu flækir stöðuna fyrir Englandsbanka sem þarf að útskýra hvers vegna vextir eru ekki hækkaðir. Verð á fötum í Bretlandi hefur ekki hækkað jafn mikið síðan 1997...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is