Morgunpósturinn

05. okt. 2017 - 06:41

Morgunpóstur 5. október 2017

Hlutabréfamarkaðurinn brást jákvæður við lækkun stýrivaxta í gær en Úrvalsvísitalan, OMXI8, hækkaði um 2,39% og Heildarvísitalan um 2,60%. Heildarviðskipti á markaði námu 3.998 m.kr. Mest hækkuðu bréf VÍS eða um 5,77% í 243 m.kr. viðskiptum og Eik um 4,90% í 187 m.kr. veltu. HB Grandi var eina félagið sem lækkaði í gær og nam lækkunin um 0,68% í 103 m.kr. viðskiptum. Mesta veltan var með bréf TM en hún nam um 530 m.kr. og hækkuðu bréf félagsins um 4,19%...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is