Morgunpósturinn

15. nóv. 2017 - 07:36

Morgunpóstur 15. nóvember 2017

Hlutabréf í Bandaríkjunum lækkuðu en S&P500 fór niður um 0,2% í gær. Hrávöruvísitala Bloomberg lækkaði í gær og hafði ekki lækkað jafn hratt í um sex mánuði þar sem olía lækkaði í verði vegna væntinga um eftirspurn skv. IEA. WTI olían lækkaði um 2,1%. Vaxtaferill ríkisbréfa á BNA hélt áfram að fletjast út þegar krafan á stuttum bréfum hækkaði en lækkaði á þeim lengri. Hagvöxtur á evrusvæðinu á 3F mældist 2,5% milli ára sem var yfir 2,3% væntingum...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is