Morgunpósturinn

29. nóv. 2017 - 07:04

Morgunpóstur 29. nóvember 2017

Hlutabréfamarkaðurinn í Bandaríkjunum hækkaði í gær þegar S&P500 hækkaði um tæpt 1% og DJI um 1,1%. Markaðurinn hækkaði að miklu leyti vegna þess að fjárleganefnd þingsins færist nær því að skattalækkanir Trump verði að veruleika. Einnig hækkaði væntingavísitala neytenda í nóvember og hefur ekki verið hærri í um 17 ár og húsnæðisverð hækkað ört í september...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is