Morgunpósturinn

08. des. 2017 - 09:30

Morgunpóstur 8. desember 2017

Hlutabréfamarkaðir í austurlöndum fjær fylgdu þeim bandaríska í hækkunum sem héldu áfram. Almennt er það rakið til jákvæðra frétta af framgangi skattafrumvarps Trumps í þinginu en það framlengdi greiðsluheimildir ríkissjóðs um tvær vikur. Gjaldmiðlar voru sömuleiðis almennt á uppleið, m.a.s. pundið hækkaði eftir að jákvæðar fréttir bárust af framgangi viðræðna um Brexit, en sátt virðist hafa náð um landamæri Írlands og Norður-Írlands...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is