Morgunpósturinn

02. jan. 2018 - 09:37

Morgunpóstur 2. janúar 2018

Á árinu 2017 lækkaði úrvalsvísitala hlutabréfa, OMXI8, um 4,4%. Heildarvísitala hlutabréfa á aðallista, OMXIGI, sem nær til allra félaga á aðallista og tekur tillit til arðgreiðslna, hækkaði hins vegar um 6,2%. Helmingur félaga á aðallista, átta talsins, hækkaði í verði og helmingur lækkaði. Fimm félög hækkuðu um meira en 30%, öll á bilinu 31-35%. Þau voru, í lækkandi röð: HB Grandi, Fjarskipti, Marel, Síminn og Nýherji. Tvö félög lækkuðu um meira en 30% í verði á síðasta ári; Icelandair lækkaði um 36,3% og Hagar um 33,8%...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is