Morgunpósturinn

14. mar. 2018 - 06:52

Morgunpóstur 14. mars 2018

Hlutabréfamarkaðurinn var nokkuð rauður í gær en Úrvalsvísitalan, OMIXI8, lækkaði um 0,7% í viðskiptum gærdagsins. Mest lækkuðu bréf í N1 eða um tæp 2,0% í 173 m.kr. viðskiptum en næst á eftir komu Hagar og Origo með 1,6% lækkun. Icelandair lækkaði um 0,98% og Síminn um 0,95%. HB Grandi var eina félagið sem stóð í stað en þrjú félög hækkuðu í gær en það voru Eimskip, Reitir og Skeljungur. Stjórnarmaður Skeljungs keypti í félaginu í gær fyrir um 6 m.kr. Reitir tilkynntu í gær lokauppgjör við erlendan lánveitanda vegan þriggja lána sem stærsti hluti lánanna var endurgreiddur í október 2014 en ágreiningur var um tiltekna þætti við lokauppgjör þeirra. Kostnaður vegna þessa mun telja 230 m.kr. á 1F 2018...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is