Morgunpósturinn

13. jún. 2018 - 09:02

Morgunpóstur 13. júní 2018

Verðlag hækkaði hóflega í maímánuði í Bandaríkjunum frá fyrri mánuði eða um 0,2% þar sem hægði á hækkun olíuverðs. Tólf mánaða verðbólga í Bandaríkjunum mælist nú 2,8%, er 80 pkt. fyrir ofan verðbólgumarkmið Seðlabankans og hefur ekki verið hærri í um sex ár (feb. 2012). Seðlabanki Bandaríkjanna mun tilkynna vaxtaákvörðun sína í dag og spá greiningaraðilar þar ytra 25 pkt. hækkun...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is