Morgunpósturinn

03. okt. 2018 - 07:03

Morgunpóstur 3. október 2018

Vaxtamunur Ítalíu og Þýskalands hefur ekki verið meiri í um 5 ár. Ítölsk ríkisbréf og hlutabréf í ítölskum bönkum hafa verið seld undanfarið. Ríkisstjórn Ítalíu finnur fyrir þrýstingi frá Brussel og öðrum evru ríkjum til að draga úr fjárhagsáætlun sinni. Ríkisstjórnin tilkynnti markmið um 2,4% fjárlagahalla af VLF næstu 3 árin. Varaforsætisráðherra Ítalíu ásakar að leiðtogar Frakka og Þjóðverja vilji að ríkisstjórn Ítalíu falli...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is