Morgunpósturinn

28. nóv. 2018 - 06:24

Morgunpóstur 28. nóvember 2018

Olíuframleiðsla Saudi Arabiu, Rússa og BNA hefur ekki verið meiri sem hefur m.a. sett þrýsting á olíuverð til lækkunar undan farið. Fjárfestar bíða eftir að G-20 fundinum í Argentínu á föstudaginn og OPEC fundi í næstu viku. Forseti BNA mun hitta leiðtoga Kína, Xi, á G-20 fundinum í lok vikunnar en þeir hittust sl. helgi. Trump vonast til að ná samkomulagi við Kína en er tilbúinn til að hækka tolla og gjöld úr 10% í 25% náist ekkert samkomulag. Við það gætu bæst tollar á fartölvur og Apple iPhone innflutt frá Kína. Krafa ríkisbréfa í BNA lækkaði í gær vegna aukinnar spennu...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is