Þjónustukynning - FjárStjórn
IFS er að byrja með nýja þjónustu til fyrirtækja sem við köllum FjárStjórn. Meðfylgjandi er kynning á henni. Tilgangur er að hjálpa fyrirtækjum í að auka ÞEKKINGU, INNSÆI, STUÐNING og TENGSL. Í grunnin byggir þjónustan á greiningarþjónustu IFS, fjárstýringarráðgjöf og útgáfu tímaritsins Fjárstýring auk tengsla við alþjóðasamtök fjármálastjóra. Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki í að ná hærra þekkingarstigi, auknu sjálfstæði við fjármálastjórn, jafnari samningsstöðu í bankasamskiptum og meiri tengslum fjármálastjóra. Forsend þess að þetta takist vel er áhugi og vilji frá fyrirtækjum í að vera með og móta þetta með okkur. Endilega láttu okkur vita ef þú vilt vita meira.