Morgunpósturinn

27. okt. 2015 - 08:24

Morgunpóstur 27. október 2015

Hlutabréfamarkaðir í Evrópu lækkuðu lítillega í gær, eftir miklar hækkanir seinustu 3 vikur. Hrávöruframleiðendur leiddu lækkunina í gær. Talið er að væntingar um magnbundna íhlutun Seðlabanka Evrópu og markaðsaðgerðir Seðlabanka Kína hafi haft mest áhrif á lækkunina í gær.

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is