06. apr. 2016 - 08:41
Morgunpóstur 6. apríl 2016
Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum lækkaði í viðskiptum gærdagsins en áhyggjur fjárfesta hafa aukist um að veikleiki í heimshagvextinum muni aukast. Hlutabréfavísitalan S&P 500 lækkaði um 1% í gær sem er mesta lækkun vísitölunnar á s.l. fjórum vikum...