02. nóv. 2016 - 07:54
Morgunpóstur 2. nóvember 2016
Framleiðslugeirinn í Bandaríkjunum hefur verið að taka við sér sl. tvo mánuði. Aukning hefur verið í framleiðslu og ráðningum starfsfólks í september og október sem gefur góðar vísbendingar um jákvæða leitni í þeim geira fyrir 4F...