28. des. 2016 - 09:37
Morgunpóstur 28. desember 2016
Væntingavísitalan í Bandaríkjunum hækkaði í sitt hæsta gildi í desember, síðan í ágúst árið 2001. Hækkaði vísitalan úr 109,4 í nóvember í 113,7 í desember. Heimilin í Bandaríkjunum vænta þess að nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, muni skila sínu til hagkerfisins. Þau eru mun jákvæðari nú um horfurnar fyrir hagkerfið, vinnumarkaðinn og tekjuþróun...