Morgunpósturinn

28. des. 2016 - 09:37

Morgunpóstur 28. desember 2016

Væntingavísitalan í Bandaríkjunum hækkaði í sitt hæsta gildi í desember, síðan í ágúst árið 2001. Hækkaði vísitalan úr 109,4 í nóvember í 113,7 í desember. Heimilin í Bandaríkjunum vænta þess að nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, muni skila sínu til hagkerfisins. Þau eru mun jákvæðari nú um horfurnar fyrir hagkerfið, vinnumarkaðinn og tekjuþróun...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is