Morgunpósturinn

25. jan. 2017 - 08:00

Morgunpóstur 25. janúar 2017

Breska pundið veiktist í gær eftir að dómur Hæstaréttar Bretlands var birtur um að ríkisstjórnin þurfi að fá samþykki þingsins áður en útganga úr ESB hefst. Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hækkaði í gær en S&P500 vísitalan hækkaði um 0,66%. Mörg hlutabréf í Evrópu hækkuðu einnig í gær. Í morgun hækkaði japanska hlutabréfavísitalan Nikkei225 um 1,4% en jákvæð uppgjör fyrirtækja jók bjartsýni fjárfesta um efnahagshorfurnar...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is