29. mar. 2017 - 06:46
Morgunpóstur 29, mars 2017
Væntingavísitala neytenda í Bandaríkjunum hækkaði í marsmánuði um 9,5 stig og var 125,6 og hefur ekki verið hærri í um 16 ár. S&P500 vísitalan hækkaði í gær. Hlutabréfaverð í Asíu, fyrir utan Japan, hækkuðu í nótt og hráolíuverð hefur hækkað einnig. Heimsvísitalan, MSCI All-Country World Index, hefur hækkað samfleytt í fimm mánuði og er nú við sögulegt hágildi sitt...