Morgunpósturinn

21. jún. 2017 - 07:17

Morgunpóstur 21. júní 2017

Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um 2,2% í gær og endaði daginn í $43,23 á tunnuna og hefur ekki verið lægra síðan í september á síðasta ári. Það sem af er ári hefur hráolíuverð lækkað um 21%. Olíuframleiðsla í Bandaríkjunum hefur aukist og Lybia virðist vera að dæla auknu framboði af olíu á markaðinn og hefur ekki verið meira í um fjögur ár. Búist er við nýjum birgðatölum fyrir olíu í BNA í dag og telja markaðsaðilar að olíuverð fari fljótt undir $40 muni birgðastaðan ekki lækka í þeim tölum...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is