13. des. 2017 - 06:51
Morgunpóstur 13. desember 2017
Hlutabréfaverð hækkuðu í Bandaríkjunum í gær en S&P500 og DJIA vísitölurnar lokuðu í sögulegum hæðum. Markaðurinn fékk nokkurn meðbyr frá skráðum bönkum en fjárfestar hafa augastað á lækkanir fyrirtækjaskatta í Bandaríkjunum og áframhaldandi hagvöxt eftir sterkar verðbólgutölur. Til að mynda hækkuðu bréf Goldman Sachs um 3%, JPMorgan um 1,2% og BofA um 1,4%. S%P500 hækkaði um 0,16% og DJIA um 0,5%...