03. jan. 2018 - 07:50
Morgunpóstur 3. janúar 2018
Á árinu 2017 hækkuðu hlutabréf víðast hvar í heiminum og hækkaði MSCI World Index um 20% á síðasta ári, í takti við BNA. MSCI vísitalan í Austurríki hækkaði um 55% á síðasta ári, um 32% í Danmörku og 25% í Þýskalandi...