Morgunpósturinn

29. ágú. 2018 - 06:59

Morgunpóstur 29. ágúst 2018

Hlutabréfamarkaðurinn var nokkuð rauður í gær og lækkaði heildarvísitala hlutabréfa, OMXIGI, um 1,6% í 2,5 ma.kr. veltu. Mest lækkuðu bréf Icelandair eða um 17,3% í 474 m.kr. viðskiptum og er lækkunin tilkomin vegna afkomu-viðvörunar sem félagið sendi frá seint á mánudaginn þar sem EBITDA spáin fyrir árið var lækkuð í 80-100 milljónir USD. Lækkun afkomuspárinnar er að mestu leyti vegna þess að meðalfargjöld hafa ekki hækkað líkt og stjórnendur væntu. Einnig voru breytingar gerðar á sölu- og markaðsstarfi vorið 2017 sem hafa ekki gengið nógu vel eftir auk þess sem breytingar í leiðarkerfi í byrjun árs hafa valdið misvægi í framboði á flugi til Evrópu a.v. og Norður-Ameríku h.v...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is