19. ágú. 2021 - 09:00
Morgunpóstur 19. ágúst 2021
Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,6% og lækkuðu hlutabréf flestra skráðra félaga í verði, mest bréf Íslandsbanka og Símans eða um 3,2% og 1,8%. Mest verðhækkun átti sér stað hlutabréfum Origo (2,7%) og Skeljungs (2,1%).